Önnur myndin í seríunni minni Fjórar trúarlegar myndir er túlkun mín á málverki El Greco Angrið / angistin í Garðinum. Það er föstuþema en aðventan og langa fasta fyrir páska eru tímabil iðrunar og bæna. Litur kirkjuársins þá er fjólublár. Bæn er ekki flótti frá raunveruleikanum heldur að horfast í augu við hann og biðja… Halda áfram að lesa Angur og bæn