Fjórar trúarlegar myndir mínar eru nú til sýnis í Glerárkirkju. Það má skoða þær þegar kirkjan er opin í Gallerí forkirkju þ.e. í forkirkjunni. Þetta er aðventu og jólasýning en tengir saman hátíðir kirkjunnar og tilraun að túlka trú við síbreytilegar aðstæður. Ég vann með þær djúpu tilfinningar sem hrærast með trúnni, gleði, angur, angist… Halda áfram að lesa Jólamynd – Fæðingin undursamlega