Aðventusýning í Gallerí forkirkju: Fjögur trúarleg málverk og kaffihúsamyndir og ljóð

Á miðvikudaginn 26. nóvember kl. 20 í kvöldkirkjunni opnum við Arnar Yngvarsson og Anna Elísa Hreiðarsdóttir sýningu í Gallerí forkirkju í Glerárkirkju. Ég verð með fjórar trúarlegar myndir sem gerist sjaldan orðið að listamenn leggi í svoleiðis. Ég sveigi til verk eftir fjóra meistara og færi þau til nútímans með smá gagnrýni á kirkju og… Halda áfram að lesa Aðventusýning í Gallerí forkirkju: Fjögur trúarleg málverk og kaffihúsamyndir og ljóð