Bænabók Karls Sigurbjörnssonar biskup hefur fylgt mér um árabil og verið mér innblástur. Í vikunni las ég bæn um vorkomuna (Bænabók bls. 300). Hún varð mér innblástur að þessum erindum, líklega vegna þess að ég var að vinna að myndaseríu um vorkomuna og fylgir hér með síðasta myndin í seríunni, unnin með þurrpastel. Drottinn minn… Halda áfram að lesa Vorkoma