Kross og ást á guðlausum tímum

Messa í Akureyrarkirkju á sunnudegi í föstuinngangi 2016. Guðspjall var um skírn Jesú í Jórdan, Mt. 3.13-17. Kór Akureyrakirkju söng nýja sálma úr bókinni Sálmar 2013 eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson og sr. Sigurð Pálsson. Sálmana valdi ég í anda tímans og kirkjuársins. Við lifum á þeim tímum eins og Davíðssálmarnir tjá sig um svo það er… Halda áfram að lesa Kross og ást á guðlausum tímum