Hafís í París

Daginn eftir loftslagsráðstefnuna í París samdi ég þessi erindi. Umhverfismál er stóra viðfangsefni samtímans. Það eru tímamót. Ekki aðeins leiðtoga þjóðanna heldur verðum við hvert og eitt að lifa í samræmi við Guð og menn og náttúru. Kveikjan var listaverk Ólafs Elíassonar og Minik Rosing sem höfðu látið flytja hafís frá Grænlandi á torg í París og… Halda áfram að lesa Hafís í París

Published
Categorized as Ljóð

Hafís í París – áramótaræða

Ræða flutt á gamlársdag á Siglufirði. Loftslagsráðstefnan í París var ofarlega á baugi eins og ég kemst að orði í ræðunni: „Það er byrjuð ný öld þar sem frelsi og kærleikur fara saman. Við getum ekki haldið fram hömlulausi frelsi til framtíðar, heldur verður frelsið að vera leitt af visku og kærleika til sköpunarinnar, náttúrunnar,… Halda áfram að lesa Hafís í París – áramótaræða