Íhugun að kvöldi dags á kyndilmessu

Ræða flutt á kyndilmessu 2. febúar 2014 í Möðruvallakirkju í Hörgárdal sem bar upp á sunnudag. Sungnir voru kvöldsálmar og guðspjallið lesið úr Lúkasarguðspjalli 2, 22-35. Textar skv. Alternative Common Book of Prayer bls. 1061: Mal. 3, 1-5 , 1. Pét. 2, 1-10, Lúk. 2, 22-35

Steindu gluggarnir í kór Akureyrarkirkju

Íhugun þessi um steindu gluggana í kór Akureyrarkirkju orti ég þegar ég var að undirbúa aðventukvöld í kirkjunni 2009. Þá lét ég lesa textana sem tengjast gluggunum sem eru úr forsögu Lúkasarguðspjalls. Þar eru lofsöngvar hver öðrum stórfenglegri sem kirkjan hefur lesið í tíðargjörð sinni í gegnum aldirnar. Miðglugginn frægi frá Englandi túlkar atburðinn þegar… Halda áfram að lesa Steindu gluggarnir í kór Akureyrarkirkju

Published
Categorized as Sálmar