Ég rakst á þetta ljóð í fórum mínum og var að hugsa stíft. Það hitti í mark, merkilegt að rekast á gamlar eigin hugsanir og þær hjálpa manni að höndla tilveruna eða öllu heldur að sleppa því að höndla tilveruna og leyfa sér það að vera höndlaður. Það skiptir kannski meira máli þegar á reynir.… Halda áfram að lesa Hugsun og veruleiki
Tag: Ljóð
Safn ljóða sem birt eru á vefnum