Erindi sem mér finnst ástæða til að birta og deila:
400 ára ártíð Hallgríms Péturssonar og passíusálmarnir
Fyrir ári síðan flutti ég erindi í tilefni af 400 ára ártíð Hallgríms Péturssonar og setti saman dagskrá með Sigrúnu Mögnu Þórsteinsdóttur með Kirkjukór Möðruvallaklausturskirkju. Félagar úr leikfélagi Hörgdæla lása sálma Hallgríms út frá sjö orðum Krists á krossinum en … Lesa meira
Fegurð jólasálmanna
Inngangur: Það kemur fyrir þegar við prestarnir erum fengnir til að tala á jólafundum að það er nefnt við okkur að segja eitthvað fallegt um jólin. Mér datt í huga að taka þeirri áskorun að segja eitthvað fallegt. Fegurð er eðlilega smekksatriði svo að hér tala ég frá mínum bæjardyrum séð.
Faðir vorið markmið trúarinnar og lífsins
Faðir vorið markmið trúarinnar og lífsins eru hugleiðingar sem ég hef tekist á við aftur og aftur í gegnum tíðina, að bæn Drottins hafi að geyma markmið trúarinnar og kirkjunnar í heiminum. Þannig hugsaði hann bænina, eðlilega, tel ég. Það er … Lesa meira
Um frelsi kristins manns
Eftirfarandi örerindi var flutt í Kirkjubæ, sem var kirkjumiðstöð á Akureyri um nokkurra ára skeið. (Mynd frá húsblessun þar). Á föstudögum í hádeginu voru haldin „sálarstaldur“ þar sem flutt voru stutt erindi og umræður í frammhaldi af þeim yfir hádegishressingu. … Lesa meira