Um vefinn

Hér birti ég hugleiðingar mínar, ljóð og myndir, sem mér finnst ástæða til. Margt af þessu hefur orðið til í starfi mínu en annað eru hugðarefni, sumt sem ég hef hugleitt og unnið að um lengri tíma. Ekki er þetta dæmigerð bloggsíða, meira í ætt við rafræna bók, en ef einhver vill bregðast við eða er með ábendingar eru þær vel þegnar, skoðaðar og birtar, ef þær leiða til skapandi umræðu. Ég lít á þessar síður meira til fræðslu, uppbyggingar og ánægju fyrir lesendur mína. Auk þess sem ég með þessum síðum stefni að því að vinna áfram með þesssar hugleiðingar, ljóð og myndir.

Færðu inn athugasemd