Trú, von og kærleikur, þýðing á gömlum sænskum sálmi

Trú, von og kærleikur eða „Det växer från Edens tider“ er sagður vera sálmur frá gamalli tíð – „gamal tradition“ við lag eftir T. Gudmundsson. Fannst í skúffu hjá mér og hreif mig svo að ég þýddi sálminn eða ljóðið um trúarlegu dyggðirnar þrjár trú, von og kærleika. Þjú blóm úr Guðs Edens garði Lagið… Halda áfram að lesa Trú, von og kærleikur, þýðing á gömlum sænskum sálmi