Sálmurinn: Hátt yfir stjörnu himin

Sálmurinn minn Hátt yfir stjörnu himin hefur nú fengið endanlega útsetningu af laginu. Åshild Watne gerði lagið við textann minn á níunda áratugnum þegar við sungum saman í kór í Lille-Borg kirkjunni í Osló undir stjórn Jørn Fevang, organista og kórstjóra. Ég leitaði til hennar nú í haust að ganga frá útsetningu og árangurinn varð… Halda áfram að lesa Sálmurinn: Hátt yfir stjörnu himin