“Er hægt að vera kristinn og samtímis að vera nútímamaður? Hvernig í ósköpunum?” Johannes Hoekendijk í The Church Inside Out. 81. Nú gæti ég dottið í þá freistni að fara að útskýra hvað það er að vera kristinn. Það er búið að því í tvö þúsund ár eða svo. Samt held ég að svarið sé… Halda áfram að lesa Kristinn nútímamaður