Hvernig birtist Guð í mannlegu lífi? Nú er það þannig að fólk sér ekki Guð eins og við sjáum hvert annað í mannheimum. Samt er það svo að sumir fullyrða að Guð hafi birst þeim. Nóg að nefna Múhameð og Jesú. Þeir voru nefndir spámenn, ekki í merkingunni að geta sagt fyrir óorðna hluti, heldur… Halda áfram að lesa Guð sem birtist, opinberast