Einkasýning í Glerárkirkju í maí

GALLERÍ FORKIRKJA OPNAR í Glerárkirkju laugardaginn 10. maí kl. 13 og eftir það þegar kirkjan er opin. Það verður með sýningunni minni: NÁTTÚRA, MENNING OG GUÐ, ÞJÁR MYNDASERÍUR OG PORTRETT Ég lauk myndlistarnámi frá Myndlistaskóla Akureyrar í vor (2025). Sýningin samanstendur á verkum mínum við skólann árin á undan. Ég opnaði sýninguna með nokkrum orðum… Halda áfram að lesa Einkasýning í Glerárkirkju í maí

Published
Categorized as Myndlist