Guð sem leyndardómur

Hlusta á hugvekjuna: Getum við vitað eitthvað endanlega um Guð eða guðdóma?  Það væri svo miklu þægilegra ef Guð væri skilgreindur með 21 setningu eða svo. En það er með Guð eins og svo margt annað í tilveru okkar að endanleg skilgreining virðist ekki vera fáanleg. Þar nálgumst við kannski skilgreiningu á Guði. Guð er… Halda áfram að lesa Guð sem leyndardómur

Published
Categorized as Skrif