Sýnt á vorsýningu skólans í Deiglunni í Listagilinu 24-25. apríl kl. 14-18. FJÖGUR OLÍUMÁLVERK – KENÍA 2025 Verkin sækja efni til Kenía eftir ferðalag þangað í janúar 2025. Þau eru ekki ferðasaga heldur tilraun til að túlka menningu fólksins í Kenía. Stuttur texti er látinn leiða hugann að fjórum þemum eða frumefnum, loft, vatn, eldur… Halda áfram að lesa Lokaverkefni við Myndlistaskólann á Akureyri