Í Melarétt á Austurlandi

Í haust fórum við Ingibjörg í Melarétt á Austurlandi með Hrafni Heiðari syni okkar og Bríeti hans. Það var frekar kalt þennan dag og haustlegt en þegar maður málar er svo dásamlegt að geta lagað eitt og annað eins og veðrið. Þá sá ég þennan íslenska bónda í sauðahliðinu. Byrjaði á að teikna hann. Gerði… Halda áfram að lesa Í Melarétt á Austurlandi

Published
Categorized as Myndlist