Guðsþjónusta í upphafi samkirkjulegrar bænaviku 2016 sem var síðasti sd. eftir þrettándann það árið. Lagt var út frá Ummynduninni á fjallinu, Mt. 17. 1-9. Upphafssálmur sb. 551: Í bljúgri bæn og þökk til þín. Lofgjörðarvers sb. 29: Mikli Drottinn, dýrð sé þér, Guðspjallssálmur sb. 119. 1, 3, 4-5: Þótt holdið liggi lágt. Eftir prédikun sb.… Halda áfram að lesa Biðjum í anda, sannleika og kærleika