Ljós Guðs anda – Jóla- og nýárskveðja

Hér fylgir jóla- og nýjárskveðja mín sem ég vona að verði ykkur lesendur mínir til uppörvunar og hvatningar á nýju ári. Sálmurinn gæti eins heitið Ljós jólanna. Hann er bæn um að við mættum vera ljós í heimi, endurskin frá frumglæði ljóssins. Hann er ortur að hluta út frá texta í guðspjalli Matteusar: „Sú þjóð… Halda áfram að lesa Ljós Guðs anda – Jóla- og nýárskveðja

Published
Categorized as Sálmar