Persónur píslarsögunnar, 4. þáttur: Marta og María frá Betaníu hugleiða dauðann og eilífa lífið

Fjórði og síðast þáttur Persónur píslarsögunnar heitir: Marta og María frá Betaníu hugleiða dauðann og lífið eilífa. Þessi fjórði þáttur er samtal Mörtu og Maríu þar sem þær hugleiða dauðann og eilíft líf. Það eru þær Jóhanna Benný Hannesdóttir og Jóhanna Norðfjörð sem flytja minni Mörtu og Maríu. Lesari er Fjalar Freyr Einarsson. Þá er hér texti eftir mig við lag eftir Ragnhildi Ásgeirsdóttur sem syngur og spila og Íris Andrésdóttur syngur það með henni, Orð Guðs. Þær flytja líka lokasálminn eftir Tryggva Bjerkrheim í minni þýðingu: Ég sé í höndum þér heilög sár. Vil ég þakka öllum sem tóku þátt í að flytja þessa þætti.

Published
Categorized as Skrif