Persónur píslarsögunnar. 1. þáttur: Pétur postuli, fljótfær og mistækur maður

Fyrir tveimur árum samdi ég fjóra einþáttunga og samtöl í tilefni af 200 ára afmælis Hins íslenska biblíufélags. Ég nefndi þættina fjóra Persónur píslarsögunnar. Hugmyndina fékk ég hjá herprestinum og aðventistanum dr. Richard Stenbakken og sótti fyrsta þáttinn að miklu leyti til hans. Hann flutti sína þætti sem leikrit og gerir það á einstakan hátt og… Halda áfram að lesa Persónur píslarsögunnar. 1. þáttur: Pétur postuli, fljótfær og mistækur maður

Published
Categorized as Skrif