Tímamót

Ræða flutt á nýjársdag 1996 út frá texta dagsins Lk. 2.21. Þar er borið saman mismunandi hugsun um tímann sem hringrás eða framrás. Að kristnum skilningi er mark og mið tímans Jesús, nafnið hans helgar framrás tímans til Guðs ríkisins. Það breytir miklu.

Published
Categorized as Ræður